» » Haukur Morthens - 24 Metsölulög, Í Nýjum Útsetningum Ólafs Gauks
dawnklehrbooks
full-dateMP3 1886 mb. | FLAC 1787 mb. | WMA: 1702 mb.
Pop music

Haukur Morthens - 24 Metsölulög, Í Nýjum Útsetningum Ólafs Gauks album mp3

Haukur Morthens - 24 Metsölulög, Í Nýjum Útsetningum Ólafs Gauks album mp3

Performer: Haukur Morthens
Title: 24 Metsölulög, Í Nýjum Útsetningum Ólafs Gauks
Country: Iceland
Released: 1974
Style: Vocal
Rating: 4.9
Votes: 226
Other formats: DMF MP3 MP1 ASF WMA TTA WAV

added Haukur Morthens - 24 Metsölulög, Í Nýjum Útsetningum Ólafs Gauks to their collection.

Thursday 24 January 2019. 0. Friday 25 January 2019. Björgvin Halldórsson.

Bubbi Morthens (born 6 June 1956) is an Icelandic singer and songwriter. Born Ásbjörn Kristinsson Morthens in Reykjavík, he is known as "Bubbi", a common nickname for Ásbjörn. Aside from a lengthy solo career, he has been a member of such Icelandic bands as Utangarðsmenn and Egó. Morthens recorded his first solo album in 1979, a blend of rock, blues and reggae, and published it the following year as Ísbjarnarblús.

24 Metsölulög, Í Nýjum Útsetningum Ólafs Gauks.

All songs and all albums Haukur Morthens You can listen for information on the site. Download the album or mp3, watch videos Haukur Morthens. All video clips of all the songs are here. 19. 24 Metsölulög, Í Nýjum Útsetningum Ólafs Gauks.

Album · 1998 · 14 Songs. 10. Við Freistingum Gæt Þín. 4:28. Brot af því besta, Haukur Morthens.

Haukur Halldorsson . 24 October 2010 ·. Gallery Straumur.

Rósalín og Haukur Morthens. egar morgna fer. Karl Olgeirsson. Alan Walker, K-391, Sofia Carson, CORSAK.

Tracklist

A1 Syrpa I: Kaupakonan Hans Gísla Í Gröf/Suður Um Höfin/Calypsó Í Réttunum
A2 Syrpa II: Ég Er Kominn Heim/Í Landhelginni/Stína Ó, Stína
A3 Syrpa III: Caprí Catarína/Amorella/Hvar Ertu
A4 Syrpa IV: Brúnaljósin Brúnu/Lítið Lag/Ó, Borg Mín Borg
B1 Syrpa I: Lóa Litla Á Brú/Kvöldið Er Fagurt/Vinakveðja
B2 Syrpa II: Bjössi Kvennagull/Síðasti Dansinn/Sextán Tonn
B3 Syrpa III: Síldarstúlkan/Hafið Bláa/Landleguvalsinn
B4 Syrpa IV: Í Kvöld/Heima/Blátt Lítið Blóm Eitt Er

Credits

  • Arranged By – Ólafur Gaukur

Notes

Þegar þessi hljómplata er gefin út þá eru tuttugu ár síðan Haukur Morthens söng fyrst inn á hljómplötu og þrjátíu ár frá því að hann kom fyrst fram sem söngvari. Hann söng fyrst á skólaskemmtun, en það var eiginlega ekki fyrr en tveimur árum síðar, að hann fór að syngja reglulega með hljómsveitum. Haukur Morthens hefur haft sönginn að aðalstarfi í rúmlega tuttugu ár og hefur hann sungið í öllum veitinga- og samkomuhúsum Reykjavíkur. Hann hefur sungið á skemmtunum og dansleikjum um allt land og hann hefur sungið í Ameríku og fjölda landa í Evrópu. Tölu verður vart komið á þann fjölda skifta, sem hann hefur komið fram í útvarpinu og í sjónvarpi hefur hann komið fram innanlands sem utan.
Frá því að Haukur söng fyrst inn á hljómplötu fyrir tuttugu árum hefur hann sungið fleiri dans- og dægurlög inn á plötur en nokkur annar íslendingur, eða um eitt hundrað lög. Stór hluti þessara laga heyrðist í fyrsta skifti á Íslandi fyrir tilstilli Hauks og hljómplatna hans og er að finna í þessum hópi, mikinn fjölda íslenzkra laga. Hefur meirihluti laga Hauks á plötum komist í hóp vinsælustu dans-og dægurlaga hér á landi. Á sinni fyrstu plötu fyrir SG-hljómplötur syngur Haukur Morthens 24 af sínum kunnari lögum í átta lagasyrpum. Ólafur Gaukur færði lögin í nýtízkulegri búning með útsetningum sínum, auk þess sem hann leikur á gítar og stjórnar hljómsveit þeirri er leikur undir. Eru hljóðfæraleikararnir allir danskir og hafa flestir komið við sögu á eldri plötum Hauks. Hljóðritun fór fram í stereo í stúdíó Albrechtsens í Kaupmannahöfn í febrúar 1974.

Other versions

Category Artist Title (Format) Label Category Country Year
SG-073 Haukur Morthens 24 Metsölulög, Í Nýjum Útsetningum Ólafs Gauks ‎(LP) SG-hljómplötur SG-073 Iceland 1974
SG-701 Haukur Morthens 24 Metsölulög, Í Nýjum Útsetningum Ólafs Gauks ‎(Cass, Album, RE) SG-hljómplötur SG-701 Iceland 1982
2016-2019 © album.dawnklehrbooks.com
All rights reserved